Myndbönd

Myndbönd um menntun, kennslu og menntarannsóknir

Hér má finna vefsíður með myndböndum um ýmislegt sem tengist menntun og menntarannsóknum.

Safn myndbanda frá kennurum sem hægt er að nota í kennslu.

Fjöldi myndbanda frá TED Talks og TED-Ed Animiation um allt sem tengist menntun og kennslu.

Vefsíða með ýmsar upplýsingar um menntun og stafræna tækni í skólum.

Netsamfélag þar sem kennarar geta horft á, deilt og lært fjölbreyttar aðferðir í kennslu.

Safn námskeiða á netinu um menntun og fleiri atvinnugreinar. Mörg námskeið eru ókeypis.

Fræðslusíða BBC með myndböndum sem tengjast bresku námsskránni. Sum myndböndin takmarkast við notkun í Bretlandi.

Fjöldi myndbanda sem hægt er að nota í kennslu. Flokkað eftir kennslugreinum og aldri nemenda.

YouTube myndbönd frá Bandaríska menntamálaráðuneytinu um menntun og menntarannsóknir.

Myndbönd á Vimeo um menntun og menntarannsóknir

Myndbönd á YouTube um menntarannsóknir (leitarorð: education research)

Myndbönd frá Edutopia um rannsakaðar aðferðir til að bæta menntun og kennslu.

Myndbönd frá We are Teacher sem minna okkur á hvers vegna við erum kennarar :-)