Kennsluforrit iPad

Að sækja um nýtt app - ferlið

Kennarar sem óska eftir nýju appi í Ipada þurfa að sækja um það

Ferlið er þannig:

Nokkur OSMO forrit eru í ipödunum. Hægt að nota í ýmsum námsgreinum á yngsta og miðstigi.

Kennslumyndband um OSMO 

Í Book Creator er hægt að búa til rafrænar bækur. Hentar öllum aldursstigum

Leiðbeiningar fyrir Book Creator (PDF-skjal)

iMovie

Forrit til að klippa myndbönd

Kennslumyndband um iMovie


Green Screen

Orðaleikur og stærðfræðileikur. 

Grunnskólar í Garðabæ eru með keyptan aðgang og þarf að skrá nemendur í appið. Notendanöfn eru hjá kennsluráðgjöfum.

Myndband um Kennsluappið 

Box Island er app til að kenna forritun í yngstu bekkjum grunnskóla og leikskóla

Kynningamyndband um Box Island 

Scratch forritun er bæði til sem app og vefsíða. Hentar fyrir yngsta stig.

Verkefni og leiðbeiningar má finna á vef MMS

Scratch 1   -  Scratch 2