Sérkennarar
þroskaþjálfarar

Hugbúnaður, vefsíður og öpp sem nýtast í sérkennslu

Vefsíður

  • Vefur fyrir lesblinda nemendur um hvernig hægt er að nýta tæknina í náminu. Vefurinn nýtist nemendum, kennurum og foreldrum. Þar eru leiðbeiningar og verkefni.

Hugbúnaður

Read Aloud

Read Aloud er talgervill

Að setja upp Read Aloud í tölvuna

Kami

Með því að opna skjöl í Kami er hægt að skrifa í skjalið í tölvunni.

Leiðbeiningar um Kami.

Raddinnsláttur
í Docs

Hægt er að láta tölvuna skrifa fyrir sig með því að nota raddinnslátt.

Leiðbeiningar um raddinnslátt.